top of page



Haustmót u12 og Íslandsmót u16 í blaki
Helgina 14. - 16. nóvember fór fram Íslandsmót u12 og u16 í blaki fram í Kópavogi og Reykjavík. Mývetningur átti 6 keppendur á mótinu. Fjórar stelpur spiluðu í sameinuðu liði með BF frá Siglufirði í u16 og stóðu sig mjög vel. Liðið endaði í þriðja sæti en þetta var fyrsta umferð af þremur. Seinni tvær umferðirnar fara fram í febrúar og maí. Á haustmóti u12 voru tveir iðkendur frá okkur í blönduðu lið með Völsung og þar gerðu þau sér lítið fyrir og unnu mótið. Frábær árangur á
4 days ago


Íslandsmót 6. deildar kvk í blaki
Um síðustu helgi keppti sameinað lið Mývetnings og Eflingar á Íslandsmóti 6. deildar kvenna í blaki. Þetta var fyrsta túrnering af þremur og fór fram í KA heimilinu á Akureyri. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla 5 leiki sína og er efst í deildinni en næsta túrnering fer fram 9.-11. janúar í Reykjavík. Samstarf félaganna byrjaði síðasta vetur þegar liðin réðu sameiginlega blakþjálfara fyrir liðin, Vladimir Hauriska, frá Slóveníu. Eftir góðan árangur beggja liða undir han
Nov 2


Fundur stjórnar 22.Okt
20:30 Skútahrauni 2a Fund sátu: Hallgrímur Jóhanna Ingibjörg Ragga Anton Fund ritar: Anton Framkvæmdir á skíðabrekku. Stjónr lýsir yfir ánægju með hversu vel gekk að undirbúa skíðabrekkuna, er hún nú eins og best verður á kosið miðað við aðstæður, samþykkt að sá grasfræjji í brekkuna næsta vor. Agamál á æfingum rædd. Formanni og þjálfara falið að ræða við hlutaðeigandi. Troðari, viðhald, Kom fyrirspurn um að kaupa spyrnur í bellti, tilboð hefur borist frá Arctic Tru
Oct 22


Síðabrekka í Kröflu Lagfærð, bylting í æfingaraðstöðu
Lengi hefur þeim sem að skíðasvæðinu koma dreymt um að laga skíðabrekkuna, í gegnum árin hafði leysingarvatn rofið brekkuna í djúp gil og skorninga. Þetta þýddi að mjög mikið magn af snjó þurfti svo hægt væri að fara á skíði. Var svo komið vegna grafninga að ekki var lengur fært upp lyftusporið vegna þessa. Siðiðastliðna helgi kom lokst tækifærið, Hólmgeir Eyfjörð kom með Jarðýtu frá Jóni inga Hinkrikssyni og hófst handa á Föstudags seinnipart við að móta og laga brekkuna. Va
Oct 20


17.sept stjórnarfundur
Fundur settur kl. 20:14 Viðstaddir: Anton Freyr Birgisson Jóhanna Jóhannesdóttir Sandra Haraldsdóttir Ragnheiður Jóna Leví Grétarsdóttir Sylvía Ósk Sigurðardóttir Aðalbjörg Birgisdóttir Aðalbjörg kom með tillögu um að setja upp bráðabirgða skilti fyrir Jarðböðin upp í ÍMS, því það er verið að búa til nýtt logo og henni langar að bíða eftir því. - Stjórn samþykkir þessa tillögu einróma! Blakþjálfari - Frá Völsungi hann heitir Juan. Hann getur bara verið á þriðjudags æfingum o
Oct 20


Fundur 24.september
Fjarfundur settur kl.20:35 Viðstaddir: Anton Freyr Birgisson Jóhanna Jóhannesdóttir Sandra Haraldsdóttir Ragnheiður Jóna Leví Grétarsdóttir Aðalbjörg Birgisdóttir 1 - Aðalbjörgu / Fjallahringur og Silja Úlfars. Aðalbjörg vill taka skref til baka varðandi að taka að sér starf á vegum mývetnings þar sem Hannes Lárus er komin í fullt starf í Skólanum Aðalbjörg mun taka að sér umsjón með Fjallahring Mývetnings en vinna þá vinnu í Sjálfboðavinnu Auglýsingaskillti verða sett
Oct 20
bottom of page