top of page
Search

Fundur stjórnar 22.Okt

  • Writer: Mývetningur Íþrótta-og ungmennafélag
    Mývetningur Íþrótta-og ungmennafélag
  • Oct 22
  • 1 min read

ree

20:30 Skútahrauni 2a

Fund sátu: 

Hallgrímur 

Jóhanna 

Ingibjörg 

Ragga 

Anton

Fund ritar: Anton


  1. Framkvæmdir á skíðabrekku. 

    1. Stjónr lýsir yfir ánægju með hversu vel gekk að undirbúa skíðabrekkuna, er hún nú eins og best verður á kosið miðað við aðstæður, samþykkt að sá grasfræjji í brekkuna næsta vor. 

  2. Agamál á æfingum rædd. 

    1. Formanni og þjálfara falið að ræða við hlutaðeigandi. 

  3. Troðari, viðhald, 

    1. Kom fyrirspurn um að kaupa spyrnur í bellti, tilboð hefur borist frá Arctic Truck, Ljóst er að til er fjármagn, í samningi sveitarfélagsins til að versla þessa varahluti. Stjórn telur hins vegar ábyrgara að leita tilboða annars staðar fyrst. 

  4. Skautasvell, Í sundlaug 

Hópur sem settur var saman í haust að undirbúa skautasvell, hefur skilað inn hugmynd. Óskað hefur verið eftir því að breyta gamlla sundlaugar reitnum í skautasvell í vetur. Beðið er eftir svörum, 

Stjórn lýsir ánægju með verkefnið og hlakkar til að sjá verkefnið dafna 


  1. Útiklefar, Jarðbaða, Aðstöðumál í kröflu

    1. Rætt um leiðir til að koma upp útiklefum í Jarðbaðana í Kröflu í haust til að verja hinn nýa snjótroðara.

 

  1. Framtíðarsýn Mývetnings um Íþróttaheimili Mývetnings, var send á sveitarfélagið í síðustu viku og verður tekið fyrir af sveitarstjórn. 


Fleira ekki rætt fundi slitið 21:55

 
 
  • Facebook

© 2023 - Mývetningur

bottom of page