top of page
Search

Íþróttaæfingar á vorönn

  • Hallgrímur Páll Leiffson
  • Jan 5, 2024
  • 1 min read

Nú er jólafríið búið og íþróttaæfingar að hefjast á ný. Boðið verður upp á frjálsar íþróttir, fótbolta, skólahreysti, skíðaæfingar sem og tíma fyrir fullorðna, auk fjölskyldutíma á laugaradögum.

Eins og áður verða æfingar opnar fystu vikuna og hvetjum við alla til að prófa sem flest. Eftir það þarf að vera skráður í gegn um sportabler. Hlekk á sportabler má finna á hér á forsíðunni.

Hlökkum til að hreyfa okkur saman í vetur

 
 
  • Facebook

© 2023 - Mývetningur

bottom of page