top of page
Search

Króksmót 9. og 10. ágúst

  • Writer: Mývetningur Íþrótta-og ungmennafélag
    Mývetningur Íþrótta-og ungmennafélag
  • Aug 16
  • 1 min read

Um liðna helgi keppti 6. flokkur drengja frá Mývetning í fótbolta á Króksmótinu á Sauðárkrók. 8 drengir voru í liðinu og spiluðu þeir10 leiki og enduðu í 2. sæti í sinni deild. Þeir stóðu sig mjög vel, voru til fyrirmyndar innar vallar sem utan og stefna ótrauðir á frekari þátttöku á fótboltamótum í framtíðinni.


 
 
  • Facebook

© 2023 - Mývetningur

bottom of page