top of page



Guffaleikarnir 2025 - Fjölskylduhátíð og heiðursveiting í Kröflu
Guffaleikarnir 2025 fóru fram við frábærar aðstæður á skíðasvæðinu í Kröflu í gær, annan í páskum. Leikarnir eru árleg uppskeruhátíð...
Apr 22


Gönguskíðaspor 27. jan
Vorum að græja brakandi ferskt gönguskíðaspor. Eins og áður er best að fara inn á það frá Múlavegi eða Hlíðarrétt. Fórum einnig austur...
Jan 27


Gönguskíðaspor 21. jan
Þá er búið að græja gönguskíðaspor á hefðbundnum slóðum. Gott að komast á það frá verkstæðinu á Múlavegi, nú eða frá Hlíðarrétt. Sporið...
Jan 21


Stjórnarfundur 9.Jan
Fundur settur kl.20:35 Fjarfundur Viðstaddir : Anton Freyr Birgisson Hallgrímur Páll Leifsson Jóhanna Jóhannesdóttir Sandra...
Jan 8


Gönguskíðaspor
Þá hefur aðeins bætt í snjóinn og kominn tími til að skella sér á gönguskíði. Erum búin að spora hefðbundar leiðir eins og sést á...
Jan 7


Jólaspila Bingó
Klukkan 17:00 þann 19.de s verður haldið árlegt Jólabingó. Að þessu sinni höldum við Jólaspilabingó :)
Dec 11, 2024
bottom of page