top of page
Writer's pictureAnton Freyr

Skíðasvæði Mývetnings Tilbúið í veturinn


Skíðasvæðið okkar er um það bil tilbúið í veturinn.

Mikil vinna hefur farið í viðhald á troðaranum í haust, unnið í vél og rafmagni ásamt öðru smotterí.

Vaskur hópur sjálfboðaliða Mývetnings var einnig að störfum síðastliðna helgi við að koma lyftunni okkar í stand og tókst það í stórum dráttum vel. Nokkur handdtök vissulega eftir, en nú bíðum við bara eftir snjó.

15 views

Recent Posts

See All
bottom of page