Jólabingó Mývetnings
Miðvikudaginn 20. des ætlar Mývetningur íþrótta- og ungmennafélag að halda jólabingó! Bingóið verður haldið í Reykjahlíðarskóla og hefst kl. 17:30.
Spjaldið kostar 1000 kr.
Athugið að ekki er posi á staðnum.
Hlökkum til að sjá ykkur og eiga saman
góða stund í amstri jólanna.