top of page
  • Hallgrímur Páll Leiffson

Gönguskíðaspor

Mývetningur kynnir til leiks nýsporað gönguskíðaspor milli Voga og Reykjahlíðar. Þægilegast er að fara inn á sporið ýmist frá Hlíðarrétt eða Múlavegi. Einnig eru sporaðir 2 hringir á íþróttavelli sem og austur með hlíðinni norðan og austan við ÍMS. Sjáið kort hér að neðan.

Einnig er spor frá Álftabáru í Haganes

214 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page