top of page
  • Hallgrímur Páll Leiffson

Gönguskíðaspor á vetrarhátíð

Nú er Vetrarhátíðin okkar að ganga í garð og við höfum græjað þónokkuð af gönguskíðasporum í Vogum og Reykjahlíð. Eins og sjá má á korti. Það eru styttri hringir austan við Íþróttahús sem eru tilvalnir fyrir byrjendur.
Einnig halda vinir okkar hjá Sel hótel Mývatn úti gönguskíðaspori frá Skútustöðum og Álftagerði. Við hvetjum alla til að skella sér á skíði í góða veðrinu.68 views

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page