top of page
Anton Freyr
3. jan. 2024
Sjórnarfuhndur 03.01.2023
Æfingar vorannarinnar
Stjórn tók stundatöflu íþróttaheimili Mývetnings og skíðasvæðisins í Kröflu til umræðu og hefur stundataflan verið samþykkt og verður birt á heimasíðu Mývetnings www.myvetningur.is.
Skíðaæfingar Mývetnings
Skíðaæfingar veturinn 2023-2024 verða 4x í viku og verða foreldravaktir á æfingum.
Opnun skíðasvæðisins í Kröflu
Skíðasvæðið í Kröflu verður opið á meðan æfingum stendur.
Mánudaga: 16:30-19:00
Þriðjudaga:
Fimmtudaga:
Laugardaga: 10:00-12:00
Félagatal
Lagt var fram af formanni að félagatal verði birt á heimasíðu Mývetnings
Lagabreytingar
Stjórn mun setja fram breytingar á lögum félagsins fyrir næsta fund félagsins 8. Janúar 2023.
bottom of page