top of page

Komdu í stuðningslið Mývetnings með nokkrum smellum
 

símii.png

hægt er að hlaða kortinu niður í Android og Apple síma

apple wallet.png
google wallet.png

Samstarfsaðilar Mývetnings 

Þrjú fyrirtæki veita meðlimum Mývetnings afslátt af vörum eða afþreyingu

Til þess að fá afslátt þarf að sýna fram á rafrænt meðlimakort

samstarfsaðilar.png

Hvernig núverandi meðlimir Mývetnings geta sótt kortið í símann

Þeir einstaklingar sem eru núþegar meðlimir Mývetnings hafa fengið skilaboð í gegnum Abler
Þeir einstaklingar sem skráðu emailið sitt þegar þeir gerðust meðlimir hafa einnig fengið tölvupóst

Skref 1:
Opna Abler appið í símanum eða tölvu og ''log in''


Skref 2: 
Ýta á spjall, þar hefur borist þér póstur frá Mývetning

Skref 3: 
Smella á linkinn sem fylgir póstinum
Skanna QR kóðann eða ýta á Add to wallet 

Skref 4: 
Njóta!
brushstroke.png

Ef það koma upp tæknilegir örðugleikar þá er hægt að hafa samband við okkur í gegnum email (Mývetningur@gmail.com) eða í skilaboðum á facebook (Mývetningur)

Langar þig að gerast meðlimur Mývetnings?

Með því að smella á kassann hér fyrir neðan getur þú gerst meðlimur Mývetnings inn á Sportabler​

Þegar greiðsla hefur borist mun birtast þér póstur innan skamms þar sem þú getur hlaðað niður meðlimapassanum

bottom of page