Loksins er komið að formlegri opnun á skíðasvæðinu okkar í Kröflu. Fyrsti opnunardagur verður á morgun laugardaginn 6. janúar klukkan 10:00 - 12:00. Spáin er góð og við vonumst til að sem flestir sjái sér fært að koma með okkur á skíði.
Það verða þjálfarar á staðnum sem bjóða upp á kennslu fyrir byrjendur.
Sjáumst hress!