top of page
Search

Mývetningur Á Andrés 2024

  • Writer: Anton Freyr
    Anton Freyr
  • Apr 25, 2024
  • 1 min read

I dag var fyrsti Keppnisdagur Á Andrésaranda leikunum 2024.

Í ár eru skráðir til Leiks hvorki meira né minna en 25 þáttakendur frá Mývetningi og var það stór og stolltur hópur sem fyllti skrúðhöngu að opnunarhátíð í gær.

Appelsinugulur og Svartur hópurinn okkar

Ár hvert er Andrés einskona uppskeruhátið allra skíðaiðkenda á Íslandi. en ríflega 800 keppendur taka þátt i leikunum í ár.

Samvera, liðsheild og ungmennafélagsandi einkennir leikana nú sem endranær.

Alltaf næg stemming og nóg að borða á "Myvetnings Borðinu"

Krakkarnir okkar stóðu sig öll með einskærri príði i dag og var mikil stemming í rjóma blíðu i hlíðarfjalli.

Þess má geta að Mývetningur átti 3 iðkendur i verðlaunasætum eftir dagin og eru börnin öll að uppskera eftir dugnað vetrarinns. Sjá má Nánari úrslit a Þessum hlekk hér.

9.ára keppendur Myvetnings á leið i start ásamt Skarphéðni og Þórhöllu þjálfara!


Jón Dagur Héðinsson 3. sæti i Stórssvigi 10.ára

Davíð Björn Héðinsdon 2.Sæti Svig 9ara Drengja

Linda Ósk 7.unda sæti í Svigi 9 ára Stúlkna.


 
 
  • Facebook

© 2023 - Mývetningur

bottom of page