I dag var fyrsti Keppnisdagur Á Andrésaranda leikunum 2024.
Í ár eru skráðir til Leiks hvorki meira né minna en 25 þáttakendur frá Mývetningi og var það stór og stolltur hópur sem fyllti skrúðhöngu að opnunarhátíð í gær.
Ár hvert er Andrés einskona uppskeruhátið allra skíðaiðkenda á Íslandi. en ríflega 800 keppendur taka þátt i leikunum í ár.
Samvera, liðsheild og ungmennafélagsandi einkennir leikana nú sem endranær.
Krakkarnir okkar stóðu sig öll með einskærri príði i dag og var mikil stemming í rjóma blíðu i hlíðarfjalli.
Þess má geta að Mývetningur átti 3 iðkendur i verðlaunasætum eftir dagin og eru börnin öll að uppskera eftir dugnað vetrarinns. Sjá má Nánari úrslit a Þessum hlekk hér.