top of page
  • Hallgrímur Páll Leiffson

Gönguskíðaspor um helgina

Því miður hefur veðrið leikið okkur grátt í vikunni og erfiðlega gengið að halda úti gönguskíðaspori í sveitinni. Því brá okkar maður Raggi í Seli á það ráð að fara með sporann upp í Kröflu. Sporið er Noraðn við stöðvarhúsið og víðar. Það er semsagt keyrt aðeins lengra en virkjunin og þá finnst sporið. Hvetjum sem flesta til að njóta veðursins um helgina og skella sér á skíði.21 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page