top of page
Search

Gönguskíðaspor 27. jan

  • Hallgrímur Páll Leiffson
  • Jan 27
  • 1 min read

Vorum að græja brakandi ferskt gönguskíðaspor. Eins og áður er best að fara inn á það frá Múlavegi eða Hlíðarrétt. Fórum einnig austur með Hlíðinni þá er hægt að fara innst úr Klapparhrauni og Helluhrauni beint út á skíði. Njótum góða veðursins og skellum okkur á skíði



 
 
  • Facebook

© 2023 - Mývetningur

bottom of page