top of page
Search

Gönguskíðaspor 21. jan

  • Hallgrímur Páll Leiffson
  • Jan 21
  • 1 min read

Þá er búið að græja gönguskíðaspor á hefðbundnum slóðum. Gott að komast á það frá verkstæðinu á Múlavegi, nú eða frá Hlíðarrétt. Sporið er gott allan hringinn, nema þar sem þarf að ganga meðfram eða á veginum upp í hraun í Vogum merkt með gulu á kortið.

Þá er hægt að fara sleðaslóð þar, ekkert spor í henni en hún er merkt með fjólubláu.



 
 
  • Facebook

© 2023 - Mývetningur

bottom of page