Þá er búið að græja gönguskíðaspor á hefðbundnum slóðum. Gott að komast á það frá verkstæðinu á Múlavegi, nú eða frá Hlíðarrétt. Sporið er gott allan hringinn, nema þar sem þarf að ganga meðfram eða á veginum upp í hraun í Vogum merkt með gulu á kortið.
Þá er hægt að fara sleðaslóð þar, ekkert spor í henni en hún er merkt með fjólubláu.
