top of page
  • Hallgrímur Páll Leiffson

Gönguskíðaspor

Búið er að græja gönguskíðaspor milli Voga og Reykjahlíðar. Sporið liggur eins og græna línan á kortinu. Gula línan frá Múlavegi og inn á veginn með gömlu kísillögninni táknar vélsleðaslóð, þar tókst ekki að spora, en hægt að ganga í vélsleðaslóðinni.Njótum veðurblíðunnar og drífum okkur á gönguskíði!


213 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page