top of page
Search

Endurskinsmerki handa öllum krökkum Mývatnssveitar.

  • Writer: Anton Freyr
    Anton Freyr
  • Dec 18, 2023
  • 1 min read

Þar sem dimmt er nú i skammdeginu, færði Mývetningur öllum krökkum Leik og Grunnskóla Mývatnssveitar endurskinsmerki til að tryggja að allir væru öruggir i umferðinni í Jólafríinu.

Ensurskinsmerkin eru einnig merkimiðar, og lyklakippur þannig flíkur vonandi týnast síður.

Krakkrnir voru afar glöð með þessa jólagjöf Myvetnings og ætla öll að passa að muna eftir endurskinsmerkjum og passa sig i umferðinni



 
 
  • Facebook

© 2023 - Mývetningur

bottom of page